Rófustappa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 600 gr GULRÓFUR, hráar
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 tsk SALT, borðsalt
 • 2 msk SMJÖR, sérsaltað
 • 1 tsk SYKUR, STRÁSYKUR

Aðferð:

Gulrófurnar soðnar í léttsöltuðu vatni þar til þær eru meyrar. Þá er vatninu hellt af þeim, þær látnar bíða í 1-2 mínútur í pottinum til að sem mest af vökva gufi upp, og síðan er smjörinu bætt í pottinn og rófurnar stappaðar vel með kartöflustappara. Kryddaðar með sykri, pipar og salti.
Stöppuna má líka bragðbæta t.d. með svolitlu nýrifnu múskati eða engifer.

 

Kaloríur 106 5%
Sykur 1g 1%
Fita 6g 9%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rófustappa
Casillero del Diablo Riesling.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Casillero del Diablo Riesling.
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Þetta vín er að aðeins fáanlegt í stutta stund hér á íslandi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér